Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

E.g., 2017-10-21
E.g., 2017-10-21
 • Tíund fréttablað RSK - október 2017

  Meðal efnis er eftirfarandi:

  • Hnappurinn
  • Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar
  • Staðarnet RSK í aldarfjórðung
  • Á vaktinni áratugum saman
  • Fækkun áætlana
  • Eignir, skuldir og eigið fé
  • Tíund í þrjátíu ár
  • Ársreikningaskil fara batnandi
  • Árlegur fundur ríkisskattstjóra Norðurlandanna
  • Útleiga einstaklinga á húsnæði
  • Öryggismál RSK í öndvegi
  • Nýjungar og verklag við skattframkvæmd
  • Fyrsta íbúð
  • Álagning einstaklinga
  • Dómar
  • Upplýsingatafla RSK

 • Permanent establishment under the Icelandic Income Tax Act

  Permanent establishment

  cf. Act no. 112/2016, effective from January 1, 2016 (draft translation made by KPMG, not to be relied upon).

   

  Fixed place of business, cf. 4. Point, Paragraph 1, Article 3, means a permanent establishment where the activities of an enterprise is wholly or partly carried out.

   

  A building site or construction or installation project constitutes a fixed place of business only if it lasts more than six months.

   

  Notwithstanding Paragraph 1 and 2 a company is not considered having a fixed place of business in Iceland due to activity which is solely intended to prepare, support or run other operations of the company, including the use of facilities solely for the purpose of storage of documents, display or delivery of goods or merchandise or collecting information for the company. The disposal of a company on servers and associated computer equipment for the use of the said activity does not, on its own, form a fixed place of business.

   

  If company or individual which it has close connection with operates more than one establishment in Iceland where integrated activities take place then it shall be assessed as a whole when evaluating whether it’s preparatory or auxiliary activities. A party is considered having close connection to a company under this paragraph if one has control over the other or both are under control of the same parties.

   

  Company is not considered having fixed place of business in Iceland despite it conducts business in Iceland through broker, agent or other independent intermediary, if this intermediaries operate within the boundaries of their normal business. If intermediary which is not independent conducts operations for a company and has authorization to conclude contracts on behalf of the company in Iceland or generally plays the principal role leading to the conclusion of contracts without material modification by the enterprise, then the company is considered having a fixed place of business in Iceland. This, however, does not apply if the operations of the said party is limited to the operations mentioned in paragraph 3 and which would not make this fixed place of business a permanent establishment according to the paragraph despite paid from permanent establishment.

   

  The fact that a company which is a resident of a Contracting State controls or is controlled by a company which is a resident of Iceland, or which carries on business in Iceland, whether through a permanent establishment or otherwise, shall not of itself constitute either company a permanent establishment of the other.

   

  The Ministry shall by way of Regulation lay down more specific provision on the execution of this provision (regulation no. 1165/2016).

 • Nýr tölfræðivefur RSK

  Úr tilkynningu RSK:

  "Í dag opnaði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, nýjan tölfræðivef ríkisskattstjóra sem birtir myndræna framsetningu og samanburð á tölulegum upplýsingum úr gagnagrunnum RSK. Fyrst um sinn verður efni vefjarins skipt upp í tvo megin þætti, þ.e. upplýsingar um einstaklinga og atvinnurekstur. Með tímanum má gera ráð fyrir að efnisinnhald vaxi og fjölbreyttari upplýsingar verði aðgengilegri. Það er von ríkisskattstjóra að vefur þessi geti veitt almenningi innsýn í hagtölur, veitt innlegg uppbyggilegar umræður og verið ganglegur fyrir sem flesta.

   

 • Fróðleikur á fimmtudegi, 22 sept. nk. Breytingar á ársreikningalögum

  Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.

  Vinsamlegast skráðu þátttöku hér.

 • Samanburður á sköttum milli landa

  Í gagnagrunninum, sem má finna hér,  www.kpmg.com/taxrates, má bera saman  tekjuskatt lögaðila og einstaklinga , virðisaukaskatt og tryggingargjald  milli landa.  Hægt er að sjá skattabreytingar á tilteknum sköttum aftur í tímann hjá einu ríki, svo og má bera saman skatt milli landa.  

   

   

   

   

 • Samstarfssamningur skattrannsóknarstjóra, tollstjóra og ríkisskattstjóra

  Sjá nánar hlekk með fréttinni.

 • Rannsókn Eftirlitsstofnunar EFTA á bindandi álitum skattyfirvalda í EFTA ríkjum

  Sjá nánar hlekk með fréttinni.

 • Reglubundin upplýsingaskipti við Sviss í skattamálum

  Nánari upplýsingar má nálgast í hlekk með fréttinni.

   

  Jafnframt kemur fram að á næstu mánuðum ætla stjórnvöld á Íslandi að vinna að nánari útfærslu samninga er byggja á CRS, og varða reglubundin upplýsingaskipti.  OECD mun hafa eftirlit með því að þau ríki sem hafa skuldbundið sig til að safna og veita upplýsingum á grundvelli CRS - staðalsins, uppfylli þær tæknilegu kröfur og til að tryggja það öryggi er gerðar eru til upplýsinganna og skipta á þeim

 • Skattafróðleiksfundur á fimmtudegi 21. janúar 2016

  Breytingar á skattalögum
  Miklar breytingar voru gerðar á lögum um tekjuskatt í lok síðasta árs, auk þess sem ýmsar breytingar voru gerðar á lögum sem tengjast tekjuöflun ríkissjóðs. Á fundinum munu breytingarnar og helstu áhrif þeirra verða kynntar.

   

  Skattasiðferði og ímynd fyrirtækja
  Sérfræðingar KPMG munu horfa til framtíðar og velta upp hugmyndum sem eru efst á baugi þegar kemur að skattlagningu og þeim sjónarmiðum sem ráða för. Sjónarmið OECD um skattlagningu milli landa hafa haft mikil áhrif og fyrirsjáanlegt að þeirra muni gæta hér, ef þau hafa ekki þá þegar látið á sér kræla. Siðferðisleg sjónarmið og ímynd fyrirtækja spila sífellt stærra hlutverk þegar kemur að skattaskipulagningu og því áhugavert að skoða aðeins það sem er handan sjóndeildarhringsins á þessu sviði.

   

  Hér er hægt að skrá sig á fundinn.  Þátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE. Fundurinn hefst kl. 8:30.