Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Breyting á reglugerð nr. 758/2011, um stuðning við nýsköpunarfyrirtæki

Breytingarreglugerðina má nálgast í hlekk með frétt.

 

Stofnreglugerðina má nálgast með því að smella hér.