Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

CRS - samræmdur staðall um upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum

 

Fjöldi ríkja innan OECD (efnahags- og framfarastofnunar Evrópu), þar á meðal Ísland, hafa skuldbundið sig til að taka upp  CRS staðalinn.  Tilkynningarskyldar fjármálastofnanir eru skilgreindar í reglugerð nr. 1240/2015.  Nánari upplýsingar má nálgast í hlekk með fréttinni.