Stimpilgjald - hlutaskipting félags

CRS - samræmdur staðall um upplýsingaskipti á fjárhagsupplýsingum

 

Fjöldi ríkja innan OECD (efnahags- og framfarastofnunar Evrópu), þar á meðal Ísland, hafa skuldbundið sig til að taka upp  CRS staðalinn.  Tilkynningarskyldar fjármálastofnanir eru skilgreindar í reglugerð nr. 1240/2015.  Nánari upplýsingar má nálgast í hlekk með fréttinni.