Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Fastar starfsstöðvar í Svíþjóð - staðgreiðsla

Sænsk skattyfirvöld hafa ennfremur tilkynnt að erlendur vinnuveitandi, með starfsstöð í Svíþjóð, geti ekki samið við starfsmenn um að uppfylla þessar skyldur sínar.

 

Þessi breyting getur þýtt að íslensk fyrirtæki, með fasta starfsstöð í Svíþjóð, gætu þurft að endurskoða verkferla í sambandi við staðgreiðslu skatts af launum starfsmanna vegna vinnu þeirra í Svíþjóð.

 

Nánari upplýsingar má nálgast í hlekk (á sænsku).