Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Reglugerðir settar í desember

Reglugerðir settar í desember:

 

Nr. 1209/2014
REGLUGERÐ um (10.) breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvörur.

30.12.2014


Nr. 1188/2014
REGLUGERÐ um endurgreiðslu á virðisaukaskatti til aðila búsettra erlendis.

29.12.2014


Nr. 1183/2014
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 449/1990, um endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu manna við íbúðarhúsnæði, með síðari breytingum.

23.12.2014


Nr. 1180/2014
REGLUGERÐ um skjölun og milliverðlagningu í viðskiptum tengdra lögaðila.

23.12.2014


Nr. 1146/2014
REGLUGERÐ um gjaldabreytingar á grundvelli laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd.

22.12.2014


Nr. 1145/2014
REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2015.

22.12.2014


Nr. 1144/2014
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 50/1993, um bókhald og tekjuskráningu virðisaukaskattsskyldra aðila, með síðari breytingum.

22.12.2014


Nr. 1143/2014
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum.

22.12.2014


Nr. 1142/2014
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 541/2001, um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna sölu hópferðabifreiða úr landi, með síðari breytingum.

22.12.2014