Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Reglugerðir settar í desember 2015 og janúar 2016

Reglugerðir er varða skatta og gjöld og birtar hafa verið nýverið:

 

Nr. 1236/2015

REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 541/2001, um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna sölu hópferðabifreiða úr landi, með síðari breytingum.

 

Nr. 1237/2015

REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt, með síðari breytingum.

 

Nr. 1238/2015

REGLUGERÐ um innheimtu þinggjalda og jöfnunargjalds á árinu 2016.

 

Nr. 1240/2015

REGLUGERÐ um framkvæmd áreiðanleikakannana vegna upplýsingaöflunar á sviði skattamála.

 

Nr.  1249/2015

REGLUGERÐ  breytingu á reglugerð nr. 505/1998, um áfengisgjald, með síðari breytingum.