Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Reglur ríkisskattstjóra 2017 - skattmat - reiknað endurgjald

Reglur ríkisskattstjóra eru eftirfarandi:

 

Nr. 1259/2016:

Reglur um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2017.

 

Nr. 1260/2016:

Reglur um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2017.

 

Nr. 1261/2016:

Reglur um reiknað endurgjald á tekjuárinu 2017.