Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Samanburður á sköttum milli landa

Í gagnagrunninum, sem má finna hér,  www.kpmg.com/taxrates, má bera saman  tekjuskatt lögaðila og einstaklinga , virðisaukaskatt og tryggingargjald  milli landa.  Hægt er að sjá skattabreytingar á tilteknum sköttum aftur í tímann hjá einu ríki, svo og má bera saman skatt milli landa.