Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Samanburður á sköttum milli landa

Í gagnagrunninum, sem má finna hér,  www.kpmg.com/taxrates, má bera saman  tekjuskatt lögaðila og einstaklinga , virðisaukaskatt og tryggingargjald  milli landa.  Hægt er að sjá skattabreytingar á tilteknum sköttum aftur í tímann hjá einu ríki, svo og má bera saman skatt milli landa.