Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Tíund - Desember 2016

Efni Tíundar að þessu sinni er eftirfarandi:

1.  Leiðarinn
2.  Potemkin-tjöld aflandsfélaga
3.  Aukin þjónusta vegna álagningar og innheimtu
4.  Hagskýrslugerð og skattframtöl
5.  Virðisaukaskattur
6.  Inga Jóna Óskarsdóttir formaður FBO
7.  Birting álagningar
8.  Rafrænn persónuafsláttur
9.  Annáll nútíma skattasögu
10. Ársreikningaskrá
11. Aflandsfélög
12. Álagning lögaðila 2016
13. Raunverulegur eigandi
14. Úrskurðir yfirskattanefndar
15. Dómar
16. Bindandi álit
17. Lokaorðið
18. Upplýsingatafla RSK