Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Tíund fréttablað RSK - apríl 2018

Meðal efnis er meðal annars eftirfarandi:

• Flýting álagningar einstaklinga

• Atvinnurekstur 2016

• Staðgreiðsla 2017

• Rafræn fyrirtækjaskrá

• Álagning virðisaukaskatts 2017

• Gistináttaskattur

• Árangur af tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar

• Síðasti dagur Skúla Eggerts Þórðarsonar í starfi ríkisskattstjóra

• Dómar

Í hlekk að ofan með fréttinni má nálgast nýjasta tölublað Tíundar.