Velkomin á heimasíðu Skattatíðinda.is

Breytingar á sköttum og öðrum opinberum gjöldum eru tíðar. Breytingarnar skipta einstaklinga og fyrirtæki miklu máli og því er mikilvægt að fylgjast vel með. Á heimasíðu Skattatíðinda má ávallt nálgast nýjustu upplýsingar á aðgengilegan og einfaldan hátt.

 

Ef einhverjar spurningar vakna eru starfsmenn KPMG ehf. ávallt reiðubúnir að aðstoða.

Tíund fréttablað RSK - október 2017

Meðal efnis er eftirfarandi:

 • Hnappurinn
 • Tilraunaverkefni um styttingu vinnuvikunnar
 • Staðarnet RSK í aldarfjórðung
 • Á vaktinni áratugum saman
 • Fækkun áætlana
 • Eignir, skuldir og eigið fé
 • Tíund í þrjátíu ár
 • Ársreikningaskil fara batnandi
 • Árlegur fundur ríkisskattstjóra Norðurlandanna
 • Útleiga einstaklinga á húsnæði
 • Öryggismál RSK í öndvegi
 • Nýjungar og verklag við skattframkvæmd
 • Fyrsta íbúð
 • Álagning einstaklinga
 • Dómar
 • Upplýsingatafla RSK