Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Tíund fréttablað RSK - september 2018

Meðal efnis er meðal annars eftirfarandi:

 

• Álagning einstaklinga 2018

• Nýjungar í birtingu á niðurstöðu álagningar

• Fræðigrein um heimild til skattendurákvörðunar samkvæmt 2. mgr. 96. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.

• Nýlegir dómar

• Bindandi álit

 

 

Í hlekk að ofan með fréttinni má nálgast nýjasta tölublað Tíundar.