Stimpilgjald - hlutaskipting félags

Úttekt á skattkerfinu - skýrsla samráðshóps

 

Í skýrslunni eru m.a. tilgreindar tíu tillögur um bætta almenna skatta:

 

  1. Allir telji fram sem einstaklingar
  2. Barnabætur fylgi barni
  3. Vaxtabætur verði lagðar niður
  4. Ný skattþrep og persónuafsláttur
  5. Fækkun undanþága og sameining þrepa
  6. Raunávöxtun skattlögð í stað nafnávöxtunar
  7. Sveiflujöfnun tryggingagjalds
  8. Frádráttur vaxtagjalda takmarkaður 
  9. Eftirgjöf skulda myndi ekki skattskyldu
  10. Samræma skattlagningu samlagshlutafélaga við önnur félagaform

 

 

Skýrsluna má finna í hlekk með fréttinni.